útlit
ártúsund: | 3. ártúsundie |
---|---|
Aldir: | |
áratugir: | |
ár: |
árie 2009 (MMIX í rómverskum t?lum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaei á fimmtudegi.
Helstu atbureir
[breyta | breyta frumkóea]Janúar
[breyta | breyta frumkóea]- 1. janúar – Slóvakía tók upp evru.
- 2. janúar - Her Srí Lanka náei h?fuestae sk?ruliea Tamíltígra, Kilinochchi, á sitt vald.
- 3. janúar - Rafr?ni gjaldmieillinn Bitcoin var kynntur til s?gunnar.
- 7. janúar - Rússland h?tti s?lu jaregass til Evrópu um leieslu í úkraínu vegna deilna ríkjanna.
- 9. januar-frumsyning á teiknimyndinni Masha og bj?rninn
- 10. janúar - Hugmyndaráeuneytie tók til starfa á íslandi.
- 13. janúar - ólafur Tór Hauksson var ráeinn sérstakur saksóknari.
- 15. janúar – Fartegaflugvél nauelenti á Hudsonfljóti vie Manhattan. Allir 155 um bore lifeu af og flugmaeurinn, Chesley Sullenberger, var hylltur sem hetja.
- 15. janúar - Hagsmunasamt?k heimilanna voru stofnue á íslandi.
- 20. janúar – Barack Obama tók vie emb?tti forseta Bandaríkjanna.
- 20. janúar – Mikil mótm?li ureu vie Altingishúsie. Um kv?ldie var svo óslóartrée brennt á báli framan vie Skálann.
- 21. janúar - Mótm?li áttu sér stae vie Altingi, Stjórnarráeie og Tjóeleikhúskjallarann, tar sem Samfylkingarfélagie í Reykjavík samtykkti ályktun um ae slíta b?ri stjórnarsamstarfi vie Sjálfst?eisflokkinn. Seinna um kv?ldie kom til harera átaka milli l?greglu og mótm?lenda sem endaei mee tví ae táragasi var beitt á Austurvelli.
- 21. janúar - ísraelsher dró lie sitt frá Gasastr?ndinni eftir triggja vikna hernae gegn Hamassamt?kunum.
- 23. janúar - Uppreisnarleietoginn Laurent Nkunda var tekinn h?ndum af Rúandaher.
- 26. janúar - Geir Haarde beiddist lausnar fyrir ráeuneyti sitt.
- 26. janúar - Altjóelegi sakamáladómstóllinn í Hag réttaei yfir kongóska sk?ruliealeietoganum Thomas Lubanga.
- 29. janúar - Framsóknarflokkurinn gaf tae út ae hann styddi minnihlutastjórn Samfylkingar og Vinstri-gr?nna gegn tví ae teir samtykktu ae boea til stjórnlagatings.
Febrúar
[breyta | breyta frumkóea]- 1. febrúar - Kírill af Moskvu tók vie emb?tti patríarka rússnesku rétttrúnaearkirkjunnar.
- 1. febrúar - Jóhanna Sigureardóttir tók vie starfi fors?tisráeherra. Hún var fyrsti kvenkyns fors?tisráeherra íslands og fyrsti opinberlega samkynhneigei einstaklingur í heimi til ae gegna starfi fors?tisráeherra.
- 1. febrúar - Eldur í bílaflutningabíl olli 111 dauesf?llum í Kenya.
- 2. febrúar - Asamafjall í Japan gaus.
- 4. febrúar - Tveir kjarnorkukafbátar, Le Triomphant (Frakkland) og HMS Vanguard (Bretland), rákust á á miklu dypi í Atlantshafi en áreksturinn vare á litlum hraea og engar skemmdir ureu, en málie vakti athygli á m?guleikum kafbáta sem búnir eru ratsjárvarnarbúnaei til ae komast hjá árekstrum.
- 9. febrúar - Skógareldarnir í ástralíu 2009: Skógareldar ollu 200 dauesf?llum í sueausturhluta ástralíu.
- 10. febrúar - Miejuflokkur Tzipi Livni vann sigur í tingkosningum í ísrael.
- 12. febrúar - Tveir gervihnettir, Iridium 33 og Kosmos 2251, rákust á. Tetta var fyrsti árekstur gervihnatta í geimnum.
- 13. febrúar - Bandaríska kapalst?ein Toon Disney h?tti útsendingum og Disney XD tók vie.
- 17. febrúar - 368 sjónvarpsst?evar í Bandaríkjunum h?ttu hlier?num útsendingum.
- 26. febrúar - Svein Harald ?ygard var skipaeur seelabankastjóri á íslandi.
- 27. febrúar - Háttsettir emb?ttismenn í Bandaríkjunum staefestu ae meginhluti herlies Bandaríkjanna í írak yrei fluttur taean árie 2010 og ae síeustu hermennirnir f?ru burt 2011.
- 28. febrúar - Viktor Berthold, síeasti maeurinn sem átti líflensku ae móeurmáli, lést.
Mars
[breyta | breyta frumkóea]
- 2. mars - Forseti Gíneu-Bissá, Jo?o Bernardo Vieira, var myrtur tegar vopnaeir menn réeust á heimili hans í Bissá.
- 3. mars - H?ll sem hysti skjalasafn K?lnar hrundi mee teim afleieingum ae 9 létust og mikie af skj?lum eyeilageist.
- 4. mars - Altjóelegi sakamáladómstóllinn gaf út handt?kutilskipun á Omar al-Bashir, forseta Súdan, vegna gl?pa gegn mannkyni í Darfúr.
- 5. mars - Dow Jones-vísitalan féll undir 7000 stig í fyrsta sinn frá 1997.
- 6. mars - Nyskipaeur fors?tisráeherra Simbabve, Morgan Tsvangirai, lenti í bílslysi tar sem eiginkona hans lést.
- 7. mars - Geimsjónaukanum Kepler var skotie á braut um Sól. Hann á ae leita ae reikistj?rnum utan sólkerfisins.
- 7. mars - Tveir breskir hermenn voru skotnir til bana í Antrim-syslu á Noreur-írlandi. Samt?kin The Real IRA lystu ábyrge á hendur sér.
- 10. mars - Eva Joly var ráein sem sérstakur ráegjafi ríkistjórnar íslands.
- 11. mars - 17 ára unglingur skaut 16 til bana í skóla í Winnenden í Tyskalandi.
- 17. mars - Forseta Madagaskar, Marc Ravalomanana, var steypt af stóli í valdaráni.
- 17. mars - Benedikt 16. páfi hóf heimsókn sína til Kamerún og Angóla.
- 19. mars - Wikileaks birti fyrsta ?ritskoeunarlistann“ yfir vefsíeur sem ástralskir nettjónustuaeilar halda frá notendum.
- 19. mars - Austurríkismaeurinn Josef Fritzl var d?mdur í lífstíearfangelsi.
- 31. mars - 200 flóttamenn fórust í Miejarearhafi milli Líbíu og ítalíu.
- 31. mars - Benjamin Netanyahu myndaei stjórn í ísrael trátt fyrir ae hafa beeie l?gri hlut fyrir Tzipi Livni í kosningum.
Apríl
[breyta | breyta frumkóea]
- 1. apríl – Albanía og Króatía gengu í NATó.
- 2. apríl - Leietogar tuttugu helstu ienríkja heims fundueu í London.
- 3. apríl - L-listinn dró framboe sitt til Altingis til baka.
- 4. apríl - George Abela vare forseti M?ltu.
- 5. apríl - Anders Fogh Rasmussen sagei af sér fors?tisráeherraemb?tti í Danm?rku eftir ae hafa verie skipaeur framkv?mdastjóri NATO.
- 5. apríl - Noreur-Kórea skaut gervihnettinum Kwangmy?ngs?ng-2 út í geim mee eldflaug. ?ryggisráe Sameinueu tjóeanna var kallae saman af tví tilefni.
- 6. apríl – Jareskjálfti olli yfir 300 dauesf?llum og mikilli eyeileggingu í L'Aquila á ítalíu. Skjálftinn m?ldist 6,3 á Richter-kvarea.
- 7. apríl - St?e 2 greindi fyrst frá tví ae Sjálfst?eisflokkurinn hefei tegie 30 milljónir króna í styrk frá FL Group. úr vare Styrkjamálie.
- 7. apríl – Alberto Fujimori, fyrrverandi forseti Perú var d?mdur í 25 ára fangelsi fyrir ae skipa ?ryggissveitum fyrir um manndráp og gíslat?kur.
- 15. apríl - L?gregla rak húst?kufólk úr húsi vie Vatnsstíg í Reykjavík og handtók nokkur teirra.
- 17. apríl - Fjórir sakborningar í Pirate Bay-málinu í Svítjóe voru d?mdir í árs fangelsi og til ae greiea 30 milljónir s?nskra króna í b?tur.
- 19. apríl - Bandaríski sjónvarpstátturinn Cake Boss hóf g?ngu sína á TLC.
- 21. apríl - Vísindamenn frá Stj?rnuskoeunarst?einni í Genf tilkynntu uppg?tvun plánetunnar Gliese 581 e.
- 21. apríl - Gagnasafnie World Digital Library var opnae af UNESCO.
- 23. apríl - Jacob Zuma var kj?rinn forseti Sueur-Afríku.
- 24. apríl – Altjóea heilbrigeisstofnunin varaei vie svínaflensufaraldri eftir ae svínaflensa tók ae breieast út í Mexíkó.
- 25. apríl - Altingiskosningar voru haldnar á íslandi. Sjálfst?eisflokkurinn missti 9 tingmenn.
- 28. apríl - íslenska vareskipie Tór var sjósett í Chile.
- 30. apríl - Sj? létust og fj?ldi slasaeist tegar maeur reyndi ae aka bíl á miklum hraea á hollensku konungsfj?lskylduna í nágrenni Apeldoorn.
Maí
[breyta | breyta frumkóea]
- 1. maí - Svínaflensa greindist í fyrsta sinn í Danm?rku.
- 1. maí - L?g um hjónab?nd samkynhneigera gengu í gildi í Svítjóe.
- 3. maí - Ricardo Martinelli var kosinn forseti Panama.
- 6. maí - Altjóelegi Rauei krossinn sagei frá tví ae meira en 100 almennir borgarar hefeu fallie í loftárásum Bandaríkjahers á Farah-hérae í Afganistan.
- 11. maí - Geimskutlunni Atlantis var skotie á loft til ae gera vie Hubble-geimsjónaukann.
- 12. maí - Samt?k fullveldissinna voru stofnue gegn hugsanlegri aeild íslands ae Evrópusambandinu.
- 16. maí - Alexander Rybak sigraei S?ngvakeppni evrópskra sjónvarpsst?eva 2009 mee laginu ?Fairytale“. Jóhanna Guerún náei ?eru s?ti mee laginu ?Is it true“.
- 18. maí - T?plega 26 ára l?ngu borgarastríei á Srí Lanka lauk mee sigri stjórnarhersins.
- 19. maí - Bandaríski sjónvarpstátturinn Glee hóf g?ngu sína.
- 25. maí - Noreur-Kórea tilkynnti ae landie hefei gert vel heppnaea kjarnorkutilraun. Sameinueu tjóeirnar ford?mdu tilraunina.
- 27. maí - FC Barcelona sigraei Meistaradeild Evrópu mee 2-0 sigri á Manchester United.
Júní
[breyta | breyta frumkóea]
- 1. júní
- Dularfullt flugslys vare yfir Atlantshafi tegar fartegaflugvél á leie frá Brasilíu til Frakklands hvarf. Ors?k slyssins er ótekkt og aeeins lítill hluti af flugvélarbrakinu og líkum fartega hefur fundist.
- Bandaríski bílaframleieandinn General Motors vare gjaldtrota.
- 8. júní – Mótm?lt var vie Altingi og var smápeningum kastae á húsie. Daginn eftir stóe í Morgunblaeinu ae eldar hefeu verie sl?kktir en ekki reiei.
- 9. júní - Samkomulag um greieslur frá íslenska ríkinu vegna Icesave sem var kennt vie Svavar Gestsson formann samninganefndarinnar var kynnt á fundi ríkisstjórnar. L?gum um samninginn frá tví í september var síear hafnae í tjóearatkv?eagreieslu.
- 11. júní - Tví var lyst yfir ae svínaflensan v?ri orein ae heimsfaraldri.
- 12. júní – Mahmoud Ahmadinejad var endurkj?rinn forseti írans. Fj?lmenn mótm?li stóeu yfir í nokkrar vikur eftir kosningarnar, trátt fyrir tilraunir yfirvalda til ae brjóta tau á bak aftur.
- 13. júní - Danski athafnamaeurinn Stein Bagger var d?mdur í 7 ára fangelsi fyrir fjársvik.
- 16. júní - Fyrsti fundur BRICS-ríkjanna var haldinn í Jekaterínbúrg í Rússlandi.
- 18. júní - Geimfereastofnun Bandaríkjanna sendi geimk?nnunarfarie Lunar Reconnaissance Orbiter á braut um Tunglie.
- 21. júní – Gr?nland fékk aukna sjálfsstjórn. Gr?nlenska vare opinbert tungumál landsins.
- 25. júní
- Bandaríski tónlistarmaeurinn Michael Jackson lést úr hjartaáfalli.
- St?eugleikasáttmálinn var undirritaeur í Tjóemenningarhúsinu.
- 28. júní - Manuel Zelaya, forseta Hondúras, var steypt af stóli í herforingjabyltingu.
- 29. júní - V?ruflutningalest mee gasgeyma fór út af sporinu í Viareggio á ítalíu. Sprenging sem vare í geymunum olli hruni húsa og 32 dauesf?llum.
- 30. júní - 153 fórust tegar Yemenia flug 626 brotlenti á Kómoreyjum.
Júlí
[breyta | breyta frumkóea]
- 8. júlí - Stjórn Kína setti útg?ngubann í Xinjiang-héraei vegna uppreisnar úígúra.
- 10. júlí – Hótel Valh?ll á Tingv?llum brann til kaldra kola.
- 15. júlí - 168 fórust tegar Caspian Airlines flug 7908 hrapaei vie Qazvin í íran.
- 16. júlí - Altingi íslendinga samtykkti mee 33 atkv?eum gegn 28 (tveir sátu hjá) ae senda umsókn um aeild til Evrópusambandsins. Allir flokkar voru klofnir í afst?eu nema Samfylkingin.
- 17. júlí - 9 létu lífie í tveimur sjálfsmoressprengjuárásum í Jakarta í Indónesíu.
- 22. júlí - Lengsti sólmyrkvi á 21. ?ld sást frá Asíu og Kyrrahafi og stóe í 6 mínútur og 38,8 sekúndur.
- 23. júlí - ?ssur Skarphéeinsson, utanríkisráeherra íslands, lagei formlega fram aeildarumsókn íslands ae Evrópusambandinu.
- 26. júlí - íslamistasamt?kin Boko Haram hófu uppreisn í Bauchi-fylki í Nígeríu.
- 31. júlí – Seint um kv?ld var allt tilt?kt sl?kkvilie í Reykjavík kallae út vegna bruna á Vatnsstíg 4.
- 31. júlí - Bj?rgólfur Guemundsson var úrskureaeur gjaldtrota í héraesdómi Reykjavíkur.
- 31. júlí - Olíuflutningaskipie Full City strandaei vie S?stein í Noregi. Milli 50 og 200 tonn af olíu láku út.
ágúst
[breyta | breyta frumkóea]
- 1. ágúst - Anders Fogh Rasmussen tók vie emb?tti aealritara NATO.
- 1. ágúst - Tveir létust tegar grímukl?ddur maeur hóf skothríe á hóp ungmenna vie miest?e samkynhneigera í Tel Aviv í ísrael.
- 3. ágúst - Bólivía vare fyrsta Sueur-Ameríkulandie sem lysti yfir rétti frumbyggja til sjálfsstjórnar.
- 7. ágúst - Fellibylurinn Morakot gekk yfir Taívan mee teim afleieingum ae 500 létust í verstu flóeum sem oreie h?feu á eyjunni í hálfa ?ld.
- 10. ágúst - 46 létust í sjálfsmoressprengjuárásum í Bagdad og Mósúl í írak.
- 11. ágúst - Magealena Svíaprinsessa tilkynnti trúlofun sína og Jonas Bergstr?m.
- 14. ágúst - Bretland tók upp beina stjórn yfir Turks- og Caicos-eyjum eftir rannsókn sem leiddi í ljós spillingu innan heimastjórnarinnar.
- 16. ágúst - Usain Bolt setti nytt heimsmet í 100 metra hlaupi, 9,58 sekúndur.
- 22. ágúst - H?stu verelaun í lottói sem gengie hafa til einnar manneskju, 147,8 milljón evrur, fóru til vinningshafa í Superenalotto í Bagnone á ítalíu.
- 23. ágúst - 10. september - Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2009 var haldie í Finnlandi.
- 27. ágúst - Foringi í friearg?sluliei Sameinueu tjóeanna lysti yfir endalokum stríesins í Darfúr eftir sex ára át?k og 400.000 látna.
- 28. ágúst - Umdeild l?g um ríkisábyrge vegna milliríkjadeilna sem kenndar eru vie Icesave voru samtykkt á Altingi.
- 30. ágúst - Japanski demókrataflokkurinn náei meirihluta í neeri deild japanska tingsins eftir hálfrar aldar yfirráe frjálslyndra demókrata.
September
[breyta | breyta frumkóea]
- 1. september - útvarpsst?ein Kaninn hóf útsendingar á íslandi. í dag heitir st?ein K100 og er starfr?kt af fj?lmielafyrirt?kinu Skjánum.
- 2. september - íslenska kvikmyndin Reykjavik Whale Watching Massacre var frumsynd.
- 4. september - 54 létust í loftárásum NATO á talíbana í Afganistan, tar á meeal tugir almennra borgara.
- 7. september - Noregur og Svítjóe gereu mee sér samning um sameiginlegan markae fyrir gr?n vottore.
- 16. september - Yukio Hatoyama tók vie emb?tti fors?tisráeherra Japans.
- 17. september - Um 80 létust í árás stjórnarhersins á b?kist?evar íslamista í Jemen.
- 23. september - R?ningjar r?ndu peningageymslu ?ryggisfyrirt?kisins G4S í V?stberga syest í Stokkhólmi. R?ningjarnir notueu meeal annars b?ei tyrlu og sprengiefni.
- 24. september - Indverska Tunglk?nnunarfarie Chandrayaan-1 uppg?tvaei mikie magn vatnssameinda á Tunglinu.
- 25. september - Eldur kom upp í H?fea á aldarafm?li hússins.
- 26. september - N?r 400 fórust tegar fellibylurinn Ketsana gekk yfir Filippseyjar, og síear Víetnam og Laos.
- 27. september - Pólski leikstjórinn Roman Polański var handtekinn í Sviss.
- 28. september - Her Gíneu myrti 157 mótm?lendur vegna mótm?la gegn ríkisstjórn landsins sem hafei r?nt v?ldum árie áeur.
- 29. september - Neeansjávarjareskjálfti olli flóebylgju sem reie yfir Samóa og Tonga í Kyrrahafi mee teim afleieingum ae 189 fórust.
- 30. september - ?gmundur Jónasson heilbrigeisráeherra sagei af sér vegna ósamkomulags innan annarrar ríkisstjórnar Jóh?nnu Sigureardóttur um Icesave-málie.
- 30. september - Minnst 1110 fórust í jareskjálfta sem reie yfir Súm?tru.
Október
[breyta | breyta frumkóea]
- 1. október - Steingervingafr?eingar lystu fundi beinagrindar af Ardipithecus ramidus, leifa elsta forf?eur mannsins sem fundist hafa.
- 1. október - Skipting norska stórtingsins í tv?r deildir var afnumin.
- 2. október - ?nnur tjóearatkv?eagreiesla um breyttan Lissabonsáttmála var haldin á írlandi. Sáttmálinn var samtykktur í tetta sinn.
- 3. október - Um 50 létust tegar stormur gekk yfir Sikiley.
- 9. október - Milljónatjón vare í óveeri um allt ísland.
- 9. október - Um 90 fórust í skrieum á Filippseyjum.
- 11. október - Benedikt 16. páfi lysti yfir helgi Damian de Veuster.
- 15. október - Bóluefni gegn svínaflensu kom til íslands.
- 19. október - Fyrsti íslendingurinn lést úr svínaflensu.
- 21. október - Mengun var mótm?lt á Miklubraut.
- 22. október - Styrikerfie Windows 7 kom á markae.
- 25. október - 155 létust í tveimur sjálfsmoressprengjuárásum í Bagdad.
- 26. október - Tilkynnt var ae McDonald's á íslandi yrei lokae.
- 27. október - Tveir menn voru handteknir í Bandaríkjunum grunaeir um ae skipuleggja hryejuverkaárásir í Danm?rku.
Nóvember
[breyta | breyta frumkóea]
- 1. nóvember - Sala tiltekinna ólyfseeilsskyldra lyfja vare heimil í almennum verslunum í Svítjóe.
- 1. nóvember - Norska olíufyrirt?kie StatoilHydro breytti nafni sínu aftur í Statoil.
- 1. nóvember - Hamborgarastaeurinn Metro var opnaeur á íslandi.
- 3. nóvember - Tékkland vare síeasta Evrópusambandsríkie sem undirritaei Lissabonsáttmálann.
- 3. nóvember - Herman Van Rompuy vare fyrsti fasti forseti evrópska ráesins samkv?mt Lissabonsáttmálanum.
- 5. nóvember - Stjórnir Svítjóear og Finnlands samtykktu lagningu gasleieslu Nord Stream í gegnum Eystrasalt.
- 9. nóvember - í Berlín var haldie upp á 20 ár frá falli Berlínarmúrsins.
- 13. nóvember - NASA tilkynnti fund umtalsveres magns af vatni í Cabeus-gígnum á Tunglinu.
- 13. nóvember - Tv? st?rstu dagbl?e Gr?nlands, Atuagagdliutit/Gr?nlandsposten og Sermitsiaq ákváeu ae sameinast sem Sermitsiaq.AG.
- 14. nóvember - Haldinn var um 1.500 manna tjóefundur í Laugardalsh?ll í Reykjavík um framtíearstefnu íslands.
- 20. nóvember - Stóri sterkeindahraeallinn í CERN var endurr?stur eftir árs hvíld.
- 21. nóvember - Yfir 100 kolanámumenn fórust í sprengingu í kolanámu vie Hegang í Kína.
- 23. nóvember - Blóebaeie í Maguindanao: 58 manns, tar af 36 blaeam?nnum, var r?nt og tau myrt á eyjunni Mindanaó á Filippseyjum.
- 24. nóvember - Kraftlyftingafélag Akraness var stofnae.
- 27. nóvember - 22 létust og 54 s?reust í hryejuverkaárás á hraelest milli Moskvu og Sankti Pétursborgar.
Desember
[breyta | breyta frumkóea]
- 1. desember - Lissabonsáttmálinn gekk í gildi í Evrópusambandinu.
- 5. desember - 109 létust í eldsvoea í diskóteki í borginni Perm í Rússlandi.
- 7. desember - Ráestefna Sameinueu tjóeanna um loftslagsbreytingar 2009 hófst í Kaupmannah?fn.
- 8. desember - Framtakssjóeur íslands var stofnaeur.
- 8. desember - 127 létust og 448 sl?sueust í r?e hryejuverkaárása í Bagdad.
- 10. desember - Bandaríska kvikmyndin Avatar var frumsynd.
- 14. desember - Fyrsta LTE/4G-farsímanet heims var sett í gang í Stokkhólmi og Osló.
- 15. desember - Fyrsta tilraunaflug Boeing 787-breietotunnar fór fram.
- 16. desember - Stj?rnufr?eingar uppg?tvueu GJ 1214 b, fyrstu fjarreikistj?rnuna tar sem vatn g?ti fundist.
- 18. desember - Kaupmannahafnarsamtykktin var samtykkt á Loftslagsráestefnu St.
- 24. desember - Heilbrigeiskerfisumb?tur Baracks Obama, Obamacare, voru samtykktar á bandaríska tinginu.
- 25. desember - Nígeríumaeur tengdur Al-Kaída reyndi ae sprengja sprengju í flugi frá Amsterdam til Detroit.
- 25. desember - Kínverski baráttumaeurinn Liu Xiaobo var d?mdur í 11 ára fangelsi fyrir nieurrifsstarfsemi.
- 31. desember - 5 létust tegar maeur hóf skothríe í verslunarmiest?e í Espoo í Finnlandi.
ódagsettir atbureir
[breyta | breyta frumkóea]- T?lvuleikurinn FarmVille var gefinn út.
- Stjórnmálaflokkurinn Australian Sex Party var stofnaeur.
- Póllandsbolti var kynntur til s?gunnar á tyskri spjallsíeu.
- íslenska hljómsveitin Myrká var stofnue.
- Ath?fie ?ae planka“ vakti athygli fj?lmiela um allan heim.
- Gagnagrunnur um tengsl manna í íslensku vieskiptalífi, Rel8, var gefinn út.
- Hvalskureur hófst á ny í Hvalst?einni í Hvalfirei eftir 20 ára hlé.
Dáin
[breyta | breyta frumkóea]- 20. janúar - Helgi Hálfdanarson, íslenskur tyeandi (f. 1911).
- 27. janúar – John Updike, rith?fundur (f. 1932).
- 5. febrúar - Albert Barillé, franskur teiknimyndah?fundur (f. 1920).
- 31. mars – Raul Alfonsin, forseti Argentínu (f. 1927).
- 8. apríl – Haraldur Bessason, íslenskur fr?eimaeur og rith?fundur (f. 1931).
- 19. apríl - J. G. Ballard, breskur rith?fundur (f. 1930).
- 31. maí - George Tiller, bandarískur l?knir (f. 1941).
- 3. júní - David Carradine, bandarískur leikari (f. 1936).
- 8. júní – Omar Bongo, forseti Gabon (f. 1935).
- 25. júní – Farrah Fawcett, bandarísk leikkona (f. 1947).
- 25. júní – Michael Jackson, bandarískur tónlistarmaeur og skemmtikraftur (f. 1958).
- 1. júlí – Karl Malden, bandarískur leikari (f. 1912).
- 6. júlí – Robert McNamara, bandarískur stjórnmálamaeur (f. 1916).
- 17. júlí – Walter Cronkite, bandarískur fréttamaeur (f. 1916).
- 31. júlí – Bobby Robson, enskur knattspyrnumaeur og tjálfari (f. 1933).
- 1. ágúst – Corazon Aquino, forseti Filippseyja (f. 1933).
- 6. ágúst – John Hughes, bandarískur leikstjóri, framleieandi og h?fundur (f. 1950).
- 13. ágúst – Les Paul, bandarískur tónlistarmaeur (f. 1915).
- 18. ágúst – Kim Dae-jung, forseti Sueur-Kóreu (f. 1924).
- 25. ágúst – Edward Kennedy, bandarískur stjórnmálamaeur (f. 1932).
- 26. ágúst - Ingvi Sigureur Ingvarsson, fyrrverandi ráeuneytisstjóri og sendiherra (f. 1924).
- 6. september – Helgi Hóseasson, íslenskur mótm?landi (f. 1919).
- 12. september - Norman Borlaug, bandarískur verkfr?eingur (f. 1914).
- 14. september – Patrick Swayze, bandarískur leikari (f. 1952).
- 29. september - Peter Foote, enskur textafr?eingur (f. 1924).
- 6. október - Hjalti Gestsson, íslenskur búfr?eingur (f. 1916).
- 24. október – Flosi ólafsson, íslenskur leikari, leikstjóri, og rith?fundur (f. 1929).
- 8. desember - Tavo Burat, ítalskur stjórnmálamaeur (f. 1932).
- 13. desember - Egill Egilsson, íslenskur eelisfr?eingur og rith?fundur (f. 1942).
- 20. desember – Brittany Murphy, bandarísk leik– og s?ngkona (f. 1977).
- 28. desember - James Owen Sullivan (The Rev), tónlistarmaeur (f. 1981).
- Eelisfr?ei – Charles K. Kao, Willard S. Boyle, George E. Smith
- Efnafr?ei – Venkatraman Ramakrishnan, Thomas A. Steitz, Ada E. Yonath
- Lífeelis- og l?knisfr?ei – Elizabeth Blackburn, Carol W. Greider, Jack W. Szostak
- Bókmenntir – Herta Müller
- Friearverelaun – Barack Obama
- Hagfr?ei – Elinor Ostrom, Oliver E. Williamson