安徽省人民政府办公厅关于印发 2016中国国际徽...
úkraína | |
Укра?на (úkrajína) | |
![]() |
![]() |
Fáni | Skjaldarmerki |
Tjóes?ngur: Derzjavnyj Hímn úkrajíny | |
![]() | |
H?fueborg | K?nugareur |
Opinbert tungumál | úkraínska |
Stjórnarfar | Forsetatingr?ei
百度 国家层面的探索也已经开始。
|
Forseti | Volodymyr Zelenskyj |
Fors?tisráeherra | Júlía Svyrydenko |
Tingforseti | Rúslan Stefantsjúk |
Sjálfst?ei | frá Sovétríkjunum |
? Yfirlyst | 24. ágúst 1991 |
? Tjóearatkv?eagreiesla | 1. desember 1991 |
? Staefest | 25. desember 1991 |
Flatarmál ? Samtals ? Vatn (%) |
45. s?ti 603.628 km² 7 |
Mannfj?ldi ? Samtals (2021) ? Téttleiki byggear |
27. s?ti 41.362.393 74/km2 |
VLF (KMJ) | á?tl. 2020 |
? Samtals | 429,947 millj. dala (48. s?ti) |
? á mann | 10.310 dalir (108. s?ti) |
VTL (2019) | ![]() |
Gjaldmieill | hrinja, гривня (UAH) |
Tímabelti | UTC+2 (+3 á sumrin) |
Tjóearlén | .ua |
Landsnúmer | +380 |
úkraína (úkraínska: Укра?на/úkrajína) er land í Austur-Evrópu. úkraína er n?stst?rsta Evrópulandie á eftir Rússlandi. Landie á landam?ri ae Rússlandi í austri og noreaustri, Hvíta-Rússlandi í noreri og Póllandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Rúmeníu og Moldóvu í vestri. úkraína á str?nd ae Svartahafi og Asovshafi í sueri. Landie er rúmir 600 túsund km2 ae st?re mee rúmlega 40 milljón íbúa. Tae er 8. fj?lmennasta land Evrópu. K?nugareur er st?rsta borgin og h?fueborg landsins.
Ummerki um mannabygge tar sem úkraína er nú eru allt ae 34.000 ára g?mul. á mie?ldum var landie miest?e menningar Austur-Slava og vare hluti af Garearíki. Garearíki klofnaei í m?rg minni furstad?mi á 13. ?ld, og eftir innrásir Mongóla tókust ymsar tjóeir á um yfirráe yfir landinu, tar á meeal Pólsk-litáíska samveldie, Tyrkjaveldi og Rússneska keisarad?mie. H?fuesmannsd?mi kósakka var stofnae tar á 17. ?ld, en landinu var á endanum skipt milli Póllands og Rússlands. í kj?lfar rússnesku byltingarinnar 1917 var Altyeulyeveldie úkraína stofnae. Tae reyndist skammlíft og eftir síeari heimsstyrj?ld vare vesturhluti tess Sovétlyeveldie úkraína sem hluti af Sovétríkjunum. Sovétlyeveldie lysti yfir sjálfst?ei vie upplausn Sovétríkjanna 1991.
Eftir ae landie fékk sjálfst?ei lysti úkraína yfir hlutleysi í altjóeamálum,[1] en átti tátt í stofnun Samveldis sjálfst?era ríkja auk tess ae hefja hernaearsamstarf vie Atlantshafsbandalagie 1994. árie 2013 ákvae forseti úkraínu, Víktor Janúkovytsj sem tilheyrei rússneska minnihlutanum í landinu, ae slíta samstarfssamningi vie Evrópusambandie og mynda nánari tengsl vie Rússland. Tetta leiddi til mótm?la og ae lokum var honum steypt af stóli. í kj?lfarie innlimaei Rússland Krímskaga eftir ae hafa sent tangae herlie og haldie atkv?eagreieslu. Rússneskum?landi hérue í Donbas í austurhluta úkraínu lystu í kj?lfar yfir sjálfst?ei og hafa barist gegn úkraínskum stjórnv?ldum mee aestoe Rússa síean tá.
árie 2016 óskaei úkraína eftir ae gera fríverslunarsamning vie Evrópusambandie.[2] Landie sótti formlega um aeild ae Evrópusambandinu árie 2022.[3]
úkraína er tróunarland og er í 74. s?ti vísit?lu um tróun lífsg?ea. Landie er tae fát?kasta í Evrópu, ásamt Moldóvu. Fát?kt er útbreidd og alvarleg spilling einkennir stjórnmálin.[4][5] úkraína á víeáttumikie r?ktarland og er einn st?rsti kornútflytjandi heims.[6][7] úkraínuher er trieji st?rsti her Evrópu, á eftir Rússlandsher og Frakklandsher. Stjórnarfar í úkraínu er forsetatingr?ei mee trískiptingu ríkisvaldsins. Landie á aeild ae Sameinueu tjóeunum, Evrópuráeinu, ?ryggis- og samvinnustofnun Evrópu, GUAM-stofnuninni, Lublintríhyrningnum og er einn af stofnaeilum Samveldis sjálfst?era ríkja, tótt landie hafi aldrei gerst formlegur aeili.
Saga
[breyta | breyta frumkóea]úkraína var mieja fyrsta slavneska ríkisins, Garearíkis sem stofnae var af V?ringjum (s?nskum víkingum) og var st?rsta og ?flugasta ríki Evrópu á 10. og 11. ?ld. Innbyreis deilur og innrás Mongóla veiktu ríkie sem var tá innlimae í Stórhertogad?mie Litáen sem seinna vare ae Pólsk-litáíska samveldinu. Menningarleg og trúarleg arfleife Garearíkis hélt lífinu í úkraínskri tjóeernishyggju n?stu aldirnar. Nytt ríki kósakka var stofnae í úkraínu um mieja 17. ?ld eftir uppreisn gegn Pólverjum, ríkie var formlega hluti af Rússneska keisarad?minu en var í raun nánast alveg sjálfst?tt í meira en 100 ár. á seinni hluta 18. aldar l?geu Rússar undir sig megnie af landi úkraínu.
Eftir fall Rússneska keisarad?misins 1917 lysti úkraína yfir sjálfst?ei sínu um skamma hríe (1917–1920) en var tá innlimae á ny, nú inn í Sovétríkin. Tv?r hungursneyeir af mannav?ldum rieu yfir landie (1921–1922 og 1932–1933) tegar samyrkjubúskapur var innleiddur mee valdi í landinu, yfir átta milljónir manna létu lífie í tessum h?rmungum. úkraína vare ae blóeugum vígvelli í Síeari heimsstyrj?ld tar sem herir Tyskalands og Sovétríkjanna b?reust hatrammri baráttu sem kostaei sj? til átta milljónir mannslífa. Sjálfst?ei náeist á ny mee falli Sovétríkjanna 1991 en m?rg vandamál blasa vie hinu unga lyeveldi. V?ld ríkisins eru enn tá gríearleg og spilling er mikil sem hefur tafie fyrir efnahagsumbótum, einkav?eingu og innleieslu borgaralegra réttinda.
Frá 2014 hafa verie át?k eea stríe milli Rússlands og úkraínu. úkraína hefur hneigst í átt ae Evrópusambandinu og NATó sem hefur angrae Rússland. Rússland innlimaei Krímskaga árie 2014. Vopnue át?k í Donetsk og Lúhansk í austurhluta úkraínu voru milli rússneska minnihlutans og úkraínska meirihlutans. Rússar sendi teim fyrrnefndu vopnabúnae. í febrúar 2022 lysti Vladímír Pútín yfir sjálfst?ei lyevelda sem kennd eru vie héruein tar sem flestir rússnesk ?ttaeir voru. Sk?mmu síear réest Rússland inn í úkraínu frá austri, sueri og noreri. Loftárásir voru gerear um allt land á hernaearmannvirki og á almenna borgara. Milljónir flyeu land.
Landfr?ei
[breyta | breyta frumkóea]
úkraína er stórt land í Austur-Evrópu og liggur ae mestu leyti á Austur-Evrópusléttunni. úkraína er annae st?rsta Evrópulandie á eftir Rússlandi. Landie er 603.628 km2 ae st?re mee 2.782 km langa strandlengju vie Svartahaf og Asovshaf.[8] úkraína er milli 44. og 53. breiddargráeu noreur og 22. og 41. lengdargráeu austur.
Landslag úkraínu einkennist af frjós?mum sléttum (eea gresjum) og hásléttum, sem margar ár renna um á leie sinni til Svartahafs. Meeal teirra eru Dnjepr, Donets, Dnjestr og Pívdennyj Búg. í suevestri liggja landam?ri úkraínu ae Rúmeníu vie Dónárósa. Einu fj?ll úkraínu eru Karpatafj?ll í vestri. H?st teirra er Hoverla fjall, 2061 metrar á h?e, og Krímfj?ll á Krímskaga, syest vie str?ndina.[9] í úkraínu eru líka hálendissléttur, eins og Volyn-Podillia-sléttan í vestri, og Dnipro-hálendie vie bakka Dnjepr. í austri eru suevesturásar Mie-Rússlandshásléttunni tar sem landam?rin ae Rússlandi liggja. Donets-hryggurinn og Asovshálendie eru vie Asovshaf. Snjóbráe úr fj?llunum rennur út í árnar og fossar myndast tar sem er skarpur h?earmunur.
Helstu náttúruauelindir úkraínu eru járngryti, kol, mangan, jaregas, olía, salt, brennisteinn, grafít, títan, magnesín, kaólín, nikkel, kvikasilfur, timbur og mikie r?ktarland. Trátt fyrir tessar auelindir stendur landie frammi fyrir áskorunum í umhverfismálum, eins og skorti á drykkjarvatni, loft- og vatnsmengun og skógeyeingu, auk geislamengunar eftir Tsjernobylslysie í noreaustri. Endurvinnsla á eitrueum heimilisúrgangi er skammt á veg komin.[10]
Héraeaskipting
[breyta | breyta frumkóea]úkraína skiptist í 24 hérue (úkraínska: область), 1 sjálfstjórnarlyeveldi (Sjálfstjórnarlyeveldie Krím) og 2 borgir mee sérst?eu: H?fueborgina K?nugare (Kyjív) og Sevastopol:
Hérae | Fáni | úkraínskt heiti | H?fueborg |
---|---|---|---|
Vínnytsjafylki | ![]() |
В?нницька область | Vínnytsja |
Volynskfylki | ![]() |
Волинська область | Lútsk |
Dníprópetrovskfylki | ![]() |
Дн?пропетровська область | Dnípro |
Donetskfylki | ![]() |
Донецька область | Donetsk |
Zjytomyrfylki | ![]() |
Житомирська область | Zjytomyr |
Zakarpatska-fylki | ![]() |
Закарпатська область | úzjhorod |
Zaporízjzja-fylki | ![]() |
Запор?зька область | Zaporízjzja |
ívano-Frankívskfylki | ![]() |
?вано-Франк?вська область | ívano-Frankívsk |
K?nugaresfylki | ![]() |
Ки?вська область | K?nugareur |
Kyrovohradfylki | ![]() |
Кропивницька область | Kropyvnytskyj |
Lúhanskfylki | ![]() |
Луганська область | Lúhansk |
Lvívfylki | ![]() |
Льв?вська область | Lvív |
Mykolajívfylki | ![]() |
Микола?вська область | Mykolajív |
Odesafylki | ![]() |
Одеська область | Odesa |
Poltavafylki | ![]() |
Полтавська область | Poltava |
Rívnefylki | ![]() |
Р?вненська область | Rívne |
Súmyfylki | ![]() |
Сумська область | Súmy |
Ternopílfylki | ![]() |
Терноп?льська область | Ternopíl |
Kharkívfylki | ![]() |
Харк?вська область | Kharkív |
Khersonfylki | ![]() |
Херсонська область | Kherson |
Khmelnytskyjfylki | ![]() |
Хмельницька область | Khmelnytskyj |
Tsjerkasyfylki | ![]() |
Черкаська область | Tsjerkasy |
Tsjernívtsífylki | ![]() |
Черн?вецька область | Tsjernívtsí |
Tsjerníhívfylki | ![]() |
Черн?г?вська область | Tsjerníhív |
Sjálfstjórnarlyeveldie Krím | ![]() |
Автономна Республ?ка Крим | Símferopol |
K?nugareur | ![]() |
Ки?в | K?nugareur (Kyjív) |
Sevastopol | ![]() |
Севастополь | Sevastopol |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóea]- ↑ ?Declaration of State Sovereignty of Ukraine“. Verkhovna Rada of Ukraine. Afrit af upprunalegu geymt tann 27. september 2007. Sótt 24. desember 2007.
- ↑ ?Ukraine - Trade - European Commission“. ec.europa.eu.
- ↑ ?S?kir formlega um aeild ae ESB“. mbl.is. 28. febrúar 2022. Sótt 15. mars 2022.
- ↑ ?Next to Kyrgyzstan and Djibouti — Ukraine's Results in Corruption Perceptions Index 2019“. Transparency International. 23 janúar 2020. Sótt 18 febrúar 2020.
- ↑ Bohdan Ben (25. september 2020). ?Why Is Ukraine Poor? Look To The Culture Of Poverty“. VoxUkraine. Sótt 4. mars 2021.
- ↑ ?Ukraine becomes world's third biggest grain exporter in 2011 – minister“. Black Sea Grain. 20 janúar 2012. Afrit af upprunalegu geymt tann 31. desember 2013. Sótt 31. desember 2013.
- ↑ ?World Trade Report 2013“. World Trade Organization. 2013. Sótt 26 janúar 2014.
- ↑ ?Ukraine“. CIA World Factbook. 13. desember 2007. Sótt 24. desember 2007.
- ↑ ?Ukraine – Relief“. Encyclop?dia Britannica (fee required). Afrit af upprunalegu geymt tann 15 janúar 2008. Sótt 27. desember 2007.
- ↑ Oksana Grytsenko (9. desember 2011). ?Environment suffers from lack of recycling“. Kyiv Post. Afrit af upprunalegu geymt tann 5 janúar 2012.